top of page

Gott að vita

Gott er að hafa með sér föt til skiptanna í myndatökuna, t.d. spariföt, hversdagsföt, íþróttaföt eða hvað sem hentar hverjum og einum.

 

Mælt er með því að litlu börnin séu í þægilegum fötum og að nesti sé haft meðferðis því oft verða þau þyrst og svöng á meðan á myndatöku stendur.

Velkomið er að hafa aukahluti með, t.d. fótbolta, hljóðfæri eða leikföng.

 

Komið með gæludýrin í myndatökuna. Þau vilja líka vera með.

Gátlisti

 

  • Dót

  • Föt

  • Uppáhalds

  • Nesti

  • Gæludýr 

 

 

  • Dúkka

  • Fótboldi

  • Útidót

  • Snjóbretti 

  • Húfur og hattar

bottom of page